PRAKT er ný
skartgripaverslun í
hjarta Reykjavíkur að
Laugavegi 82
Allir skartgripirnir eru hannaðir og smíðaðir á verkstæðinu okkar. Vefverslunin er í smíðum og opnar fljótlega.
Eigendur PRAKT eru
gullsmiðirnir Sigríður
Edda Bergsteinsdóttir
og Þorbergur Halldórsson
Bæði eiga þau að baki glæsilegan feril innan gullsmíðinnar og saman deila þau ástríðu sinni fyrir hönnun og smíði nútímalegra skartgripa þar sem útlit og gæði fara saman.
Við bjóðum ykkur
hjartanlega velkomin
í verslunina okkar
Við munum innan tíðar bæta við efni á síðuna og opna vefverslun þar sem þú getur skoðað og pantað uppáhalds PRAKT skartgripina þína. Þangað til að því kemur getur þú fylgst með okkur á Facebook og séð það nýjasta sem við erum að hanna og smíða.