HRAUN 1 ARMBAND

27.900 kr.

Sterling silfur.

Hraun 1 er kraftmikil og vegleg skartgripalína, sem inniheldur úrval af hálsmenum, eyrnalokkum, hringum og armböndum. Formin í skartgripunum eru hönnuð eftir nákvæmum afsteypum af íslenskum hraunsteinum þar sem gróft og óslétt yfirborð hraunsins myndar fallega tengingu við samspil elds og íss í íslenskri náttúru.

 

Vörunr. HRRS-3-06 Vöruflokkur: Tags: , , , ,
Nánari lýsing

Eðalmálmur: Sterling silfur.

Vörulína: Hraun 1.