Velkomin í PRAKT fallega íslenska skartgripaverslun í hjarta Reykjavíkur að Laugavegi 82.

PRAKT jewellery

Eigendur PRAKT eru gullsmiðirnir Sigríður Edda Bergsteinsdóttir og Þorbergur Halldórsson. Bæði eiga þau að baki glæsilegan feril innan gullsmíðinnar og saman deila þau ástríðu sinni fyrir hönnun og smíði nútímalegra skartgripa sem og klassískra skartgripa þar sem útlit og gæði fara saman.

Íslensk hönnun og framleiðsla.

Allir skartgripirnir frá PRAKT eru hannaðir og smíðaðir á verkstæðinu að Laugavegi 82, og er því um vandaða íslenska hönnun og framleiðslu að ræða.

HRAUN 1

Kraftmikil og vegleg skartgripalína, hönnuð eftir afsteypum af íslenskum hraunsteinum, þar sem yfirborðið er bæði gróft og fíngert.

Hraun 1 – Silfur armband með keðju

kr. 23.900

Hraun 1 – Silfur Creole eyrnalokkar

kr. 16.900

Hraun 1 – Oxíderaðir silfur Creole eyrnalokkar

kr. 16.900

Hraun 1 – Oxíderaðir silfur Creole eyrnalokkar með sléttum kanti

kr. 16.900

BIRKI

Falleg, rómantísk skartgripalína hönnuð út frá fínlegum íslenskum birkitrjágreinum, þar sem hver einasta æð og yrja í trjáberkinum framkallast í málminum. Birki línan inniheldur breytt úrval af skartgripum.

Birki – Gyllt silfur hálsmen

kr. 17.800

Birki – Silfur Creole eyrnalokkar

kr. 14.800

Birki – Gylltir silfur Creole eyrnalokkar

kr. 14.800

HRAUN 2

Klassísk en um leið draumkennd skartgripalína, byggð upp af hringforminu og inn í það blandað saman afsteypum af innra yfirborði íslensks hraunsteins.

Hraun 2 – Silfur Creole eyrnalokkar

kr. 17.990

Hraun 2 – Oxíderaðir silfur Creole eyrnalokkar

kr. 17.990

Hraun 2 – Silfur Creole eyrnalokkar

kr. 15.990

Hraun 2 – Gylltir silfur Creole eyrnalokkar

kr. 15.990

SEB JEWELLERY

SEB eru öðruvísi íslenskir skartgripir, hönnun skartgripanna er byggð upp af geometrískum formum sem taka meðal annars á sig form fugla og dýra. Kynntu þér úrvalið í netverslun og finndu þinn uppáhalds SEB skartgrip.

UM OKKUR

Hjá PRAKT leggjum við áherslu á að hanna og smíða skartgripi fyrir þá sem vilja fara ótroðnar slóðir við val á skartgripum og kjósa gæði umfram magn. Við vitum að það eru smáu fallegu hlutirnir í lífinu sem eiga að koma okkur á óvart, vekja eftirtekt og veita gleði og þannig skartgripi hönnum við hjá PRAKT.

Velkomin í PRAKT, við tökum vel á móti ykkur á Laugaveginum.

OUR STORE

VISIT OUR STORE IN
THE HEART OF DOWNTOWN REYKJAVÍK

Laugavegur 82, 101 Reykjavík,
Iceland