Vefkökur

Vefkaka er lítil textaskrá, sem er vistuð á tölvu, eða í öðru snjalltæki þegar notandi heimsækir vefsíðu í fyrsta sinn.

Á vefsíðu PRAKT eru notaðar vefkökur (e. cookies) í þeim tilgangi að bæta notendaupplifun viðskiptavina. Vefkökur virkjast ekki hjá notanda sem heimsækir vefsíðu PRAKT fyrr en notandi hefur samþykkt að taka við vefkökum.

Hvað eru vefkökur?
Vefkökur eru smáar textaskrár sem vefsvæði geyma í vafra á tölvu notandans þegar vefurinn er heimsóttur. Textaskráin geymir kjörstillingar notandans og greinir notkun með það að markmiðið að bæta notendaupplifun.

Hvaða fótspor notar PRAKT?
PRAKT notar vefkökur Google Analytics. Google Analytics er vefmælingartól sem gerir PRAKT kleift að fylgjast með umferð notenda. Upplýsingarnar eru notaðar til þess að þróa og bæta þjónustu og til að aðlaga veflausnina að þörfum notenda. PRAKT deilir ekki persónulegum gögnum notenda til þriðja aðila.

Fótspor notenda eru geymdar að hámarki í 24 mánuði frá því að notandi heimsótti síðast veflausn PRAKT.

SSL skilríki
Veflausn PRAKT gerir notendum kleift að fylla út form, meðal annars vegna styrktarbeiðna og skráningar á viðburði á vegum PRAKT. SSL skilríki dulkóða upplýsingar og veita þannig vörn gegn því að utanaðkomandi aðilar komist yfir viðkvæm gögn, til dæmis persónuupplýsingar eða lykilorð.