SEB HRAFN HÁLSMEN
Gullhúðað Sterling silfur / Oxíderað Sterling silfur / Rhodium húðað Sterling silfur.
Hrafninn táknar visku, væntumþykju og langlífi jafnt sem dauða. Á Íslandi fylgir Hrafninum mikil hjátrú og í fornum sögum er hrafninn talinn geta spáð fyrir um framtíðina. Í norrænni goðafræði tákna hrafnar Óðins þeir Huginn og Muninn visku og spádómsgáfu. Hrafninn eða Krummi er fugl sem allir þekkja, hann er vitur fugl og jafnvel álitinn vitrastur allra fugla.
Eðalmálmur: Gullhúðað Sterling silfur / Oxíderað Sterling silfur / Rhodium húðað Sterling silfur.
Keðjulengd: 42-49 cm.
Hálsmen stærð: 38 x 22,5 mm.
Vörulína: SEB Fuglar og Vængir.
Um oxíderað Sterling silfur:
Oxídering er ekki hart yfirborð á silfrinu og þess vegna framkallast silfrið á efsta yfirborði skartgripsins fram við notkun hans,
við það kemur dýpt í skartgripinn sem gefur honum persónulegt yfirbragð.
Tengdar vörur



SEB STJÖRNUMERKI HÁLSMEN SPORÐDREKI
17.900 kr.



