BIRKI EYRNALOKKAR CREOLE STÓRIR
19.800 kr.
Gullhúðað Sterling silfur / Oxíderað Sterling silfur / Rhodium húðað Sterling silfur.
Birki er tímalaus og falleg skartgripalína sem inniheldur úrval af hálsmenum, eyrnalokkum, hringum og armböndum. Formin í skartgripunum eru hönnuð út frá nákvæmum afsteypum af íslenskum Birki-trjágreinum þar sem hver einasta æð og yrja í greininni fær notið sín. Útkoman er heillandi tenging við íslenska náttúru.
Eðalmálmur: Gullhúðað Sterling silfur / Oxíderað Sterling silfur / Rhodium húðað Sterling silfur.
Eyrnalokkar þvermál: 40 mm.
Vörulína: Birki.
Um oxíderað Sterling silfur:
Oxídering er ekki hart yfirborð á silfrinu og þess vegna framkallast silfrið á efsta yfirborði skartgripsins fram við notkun hans,
við það kemur dýpt í skartgripinn sem gefur honum persónulegt yfirbragð.
Tengdar vörur

SEB SLAUFA EYRNALOKKAR 1
13.400 kr.
BIRKI HRINGUR 1 MEÐ DEMANTI
79.600 kr.BIRKI HÁLSMEN 2 LÁRÉTT MEÐ PERLU
173.700 kr.


