BIRKI SPANGARARMBAND 2

28.500 kr.

Gullhúðað Sterling silfur / Oxíderað Sterling silfur / Rhodium húðað Sterling silfur.

Birki er tímalaus og falleg skartgripalína sem inniheldur úrval af hálsmenum, eyrnalokkum, hringum og armböndum. Formin í skartgripunum eru hönnuð út frá nákvæmum afsteypum af íslenskum Birki-trjágreinum þar sem hver einasta æð og yrja í greininni fær notið sín. Útkoman er heillandi tenging við íslenska náttúru.

Vörunr. BIRS-3-06-CU Vöruflokkur: Tags: , ,
Nánari lýsing

Eðalmálmur: Gullhúðað Sterling silfur / Oxíderað Sterling silfur / Rhodium húðað Sterling silfur.

Vörulína: Birki.