Efni: 14k gull með 0.15 ct. Brillíant slípuðum demöntum TW.VS.
Hringastærðir: 50,52,54,56,58,60.

Hraun 2 gullhringur með demanti
124.900 kr.

Hraun 2 gullhringur með Kúltúrperlu
78.800 kr.
Hraun 2 gullhringur demöntum
155.400 kr.
Áferðin á Hraun 2 Tryggðahringnum er gerð eftir afsteypu af íslensku hrauni sem framkallar fallega tengingu klassískrar hefðar í skartgripahönnun við náttúru Íslands. Tryggðahringur er klassískur Alliance hringur sem gefinn er við sérstök tilefni. Það er vinsælt að bæta síðar við fleiri demöntum í hringinn og oft er hver demantur tákn fyrir ákveðinn viðburð eða fjölskyldumeðlim. Þegar Tryggðahringur er alsettur demöntum kallast hann Eilífðarhringur.
Nánari lýsing
Eiginleikar
Hringastærdir |
50, 52, 54, 56, 58, 60 |
---|