Hraun II gullhringur með póleruðum hvítagulls parti

134.000 kr.

Hraun II gullhringur með pólerðum hvítagulls parti er handsmíðaður úr 14 karata gulli.
Á yfirborði hringsins er annarsvegar áferð af íslensku hrauni sem gert er eftir nákvæmri afsteypu af íslenskum hraunsteini og slétt póleruð áferð úr hvítu gulli. Að innanverðu er hringurinn póleraður. Andstæðurnar í áferðunum tveimur minna á fjölbreytileika íslenskrar náttúru. Hringurinn tilheyrir Hraun II skartgripalínunni og hefur notið vinsælda sem giftingarhringur.

Athugið að verð er fyrir stakan hring.

Vörunr. HRGG-4-43-1 Vöruflokkar: , Tags: , ,
Nánari lýsing

 Eðalmálmur: 14 karata gult gull og hvítt gull.

Breidd: 3 mm.

Vörulína: Hraun 2.