SEB HESTUR HÁLSMEN
23.900 kr.
Gullhúðað Sterling silfur / Oxíderað Sterling silfur / Rhodium húðað Sterling silfur.
Hesturinn táknar frelsi, styrk og hugrekki. Vinátta manna og hesta er eitt elsta og djúpstæðasta samband mannkynssögunnar. Hvort sem þú ert stoltur hestaeigandi eða einfaldlega dáist að þessum göfugu verum, þá er SEB Hesturinn fullkomin og persónulegur skartgripur fyrir alla sanna hesta aðdáendur.
Eðalmálmur: Gullhúðað Sterling silfur / Oxíderað Sterling silfur / Rhodium húðað Sterling silfur.
Keðjulengd: 42-49 cm og 55 cm.
Hálsmen stærð: 15 x 32,5mm.
Vörulína: SEB Dýrin.
Um oxíderað Sterling silfur:
Oxídering er ekki hart yfirborð á silfrinu og þess vegna framkallast silfrið á efsta yfirborði skartgripsins fram við notkun hans,
við það kemur dýpt í skartgripinn sem gefur honum persónulegt yfirbragð.