SEB KÖTTUR HÁLSMEN LÍTILL
23.900 kr.
Gullhúðað Sterling silfur / Oxíderað Sterling silfur / Rhodium húðað Sterling silfur.
Hvort sem þú heillast að köttum vegna leyndardóms þeirra, glæsileika eða sjálfstæðis, þá er þetta hálsmen þar sem andlit kattarins birtist í stílhreinu formi geometríunnar án efa persónulegur og örðuvísi skartgripur fyrir alla sanna kattaunnendur.
Eðalmálmar |
Gullhúðað silfur ,Oxíderað silfur ,Rhodium húðað silfur |
---|
Eðalmálmur: Gullhúðað Sterling silfur / Oxíderað Sterling silfur / Rhodium húðað Sterling silfur.
Keðjulengd: 42-49 cm.
Hálsmen stærð: 22 x 25mm.
Vörulína: SEB Dýrin.
Um oxíderað Sterling silfur:
Oxídering er ekki hart yfirborð á silfrinu og þess vegna framkallast silfrið á efsta yfirborði skartgripsins fram við notkun hans,
við það kemur dýpt í skartgripinn sem gefur honum persónulegt yfirbragð.
Tengdar vörur
BIRKI HÁLSMEN 1 LÁRÉTT MEÐ ZIRCONIA
14.900 kr.SEB STJÖRNUMERKI HÁLSMEN SPORÐDREKI
17.900 kr.