SEB STJÖRNUMERKI HÁLSMEN HRÚTUR
17.900 kr.
Gullhúðað Sterling silfur / Oxíderað Sterling silfur / Rhodium húðað Sterling silfur.
Hrúturinn – 21. mars til 19. apríl er eitt af eldmerkjunum þremur og jafnframt fyrsta stjörnumerkið í röðinni af stjörnumerkjunum tólf. Hrúturinn táknar forystu. Fólk fætt í Hrútsmerkinu er viljasterkt, hugrakkt, skapandi og óhrætt við að takast á við breytingar. SEB Stjörnumerkin eru fáanleg sem armbönd og hálsmen.
Eðalmálmur: Gullhúðað Sterling silfur / Oxíderað Sterling silfur / Rhodium húðað Sterling silfur.
Keðjulengd: 42-49 cm og 55 cm.
Hálsmen stærð: 23 x 21 mm.
Vörulína: SEB Stjörnumerki.
Um oxíderað Sterling silfur:
Oxídering er ekki hart yfirborð á silfrinu og þess vegna framkallast silfrið á efsta yfirborði skartgripsins fram við notkun hans,
við það kemur dýpt í skartgripinn sem gefur honum persónulegt yfirbragð.
Tengdar vörur

BIRKI HÁLSMEN 1 LÁRÉTT MEÐ ZIRCONIA
14.900 kr.





