SEB KÖTTUR HÁLSMEN STÓR

25.900 kr.

Gullhúðað Sterling silfur / Oxíderað Sterling silfur / Rhodium húðað Sterling silfur.

Hvort sem þú heillast að köttum vegna leyndardóms þeirra, glæsileika eða sjálfstæðis, þá er þetta hálsmen þar sem andlit kattarins birtist í stílhreinu formi geometríunnar án efa persónulegur og örðuvísi skartgripur fyrir alla sanna kattaunnendur.

Vörunr. CARS-1-06-L Vöruflokkur: Tags: , ,
Nánari lýsing

Eðalmálmur: Gullhúðað Sterling silfur / Oxíderað Sterling silfur / Rhodium húðað Sterling silfur.

Keðjulengd: 42-49 cm og 55 cm.

Hálsmen stærð: 29 x 34mm.

Vörulína: SEB Dýrin.