Keðjusídd: 60cm.
Breidd á meni: 26mm.
Efni: Oxíderað silfur, Safír steinn í 14K gullfatningu.
Hraun 2 – Oxíderað silfur hálsmen stórt með Sítrín
69.800 kr.
Hraun 2 er klassísk en um leið óvenjuleg skartgripalína, sem inniheldur úrval af hálsmenum, eyrnalokkum, hringum og armböndum. Skartgripirnir eru byggðir upp af hringforminu og inn í það blandað saman grófu yfirborði af íslensku hrauni. Yfirborð hraunsins er gert eftir nákvæmri afsteypu af innra yfirborði íslensks hraunsteins. Andstæðurnar í yfirborðinu minna okkur á fjölbreytileika og þann kraft sem býr í íslenskri náttúru.
Þvermál: 35 mm
Keðjulengd |
42 – 49cm ,55cm |
---|---|
Eðalsteinar |
Sítrín |
Eðalmálmar |
Oxíderað silfur |
Nánari lýsing