SEB FIÐRILDI EYRNALOKKAR MEÐ MALACHITE

26.000 kr.

Rhodium húðað Sterling silfur og Malachite.

SEB Fiðrildi eru eyrnalokkar þar sem fíngerðar línur og náttúrulegt form fiðrildis er fært yfir í einfaldleika geometrískra forma. Útkoman er skartgripur sem laðar fram glæsileika og yfirvegaða fágun. Fiðrildin eru fáanleg í nokkrum mismunandi útfærslum með og án eðalsteina. 

Vörunr. BFRS-2-06-P-M-C Vöruflokkur: Tags: ,
Nánari lýsing

Eðalmálmur: Rhodium húðað Sterling silfur.

Eðalsteinar: Malachite.

Eyrnalokkar lengd: 80 mm.

Vörulína: SEB Flugur og Fiðrildi.