SEB HUNDUR HÁLSMEN

23.900 kr.

Gullhúðað Sterling silfur / Oxíderað Sterling silfur / Rhodium húðað Sterling silfur.

Hundar tákna tryggð, vináttu og skilyrðislausa ást og hafa fyrir löngu unnið sér menningarlegan sess í sögu okkar sem besti vinur mannsins. Hvort sem þú ert stoltur hundaeigandi eða einfaldlega dýrkar hunda þá er SEB Hundurinn persónulegur skartgripur sem staðfestir ást þína á þessum tryggu félögum.

Vörunr. DORS-1-03 Vöruflokkur: Tags: ,
Nánari lýsing

Eðalmálmur: Gullhúðað Sterling silfur / Oxíderað Sterling silfur / Rhodium húðað Sterling silfur.

Keðjulengd: 42-49 cm og 55 cm.

Hálsmen stærð: 27 x 27,5 mm.

Vörulína: SEB Dýrin.